

Markmið verkefnisins
Núverandi ljósmyndaleitarvél Borgarsögusafns Reykjavíkur byggir á eldri tækni sem svarar ekki kröfum nútímans um aðgengi og notendaupplifun. Sem lokaverkefni í borgarsögu við Tækniskólann (Brautin K2) tók ég, Þórður Hugo Björnsson, að mér að brúa þetta bil.
Með því að nýta CLIP-gervigreindartækni hef ég þróað nýja leitarvél sem skilur samhengi texta og mynda. Markmiðið er að opna söguna upp á gátt og gera notendum kleift að upplifa fortíð borgarinnar á lifandi og milliliðalausan hátt. Verkefnið tryggir að dýrmæt saga borgarinnar verði ekki aðeins varðveittar, heldur aðgengilegar öllum á myndrænu og upplýsandi formi.

70.000
myndir
99%
nákvæmari
6240+
kaffibollar
100%
Grjót hart
Hvernig virkar þetta
þetta er verkefni sem hefur tekið gríðarlega mikinn tíma og er gífurlega flókið fyrir meðalljón, mikið af þessu hef ég aldre notað eða gert áður þannig ég var alveg jafn týndur í byrjun og næsti maður
meigin kostir þessara tækni
01
Brand Design

02
UI/UX Design

03
Webflow Development

04
Strategy

Mikilvægi þess að skilja takmörk tækninar






.avif)
.avif)