Grunnurinn

Klassískt SQL

Supabase sér um að geyma allar myndir, lýsingar, og allment öll gögn um myndirnar og flokkanir þeirra

tilgángurinn með þessu er að geta frammkallað myndirnar í gegnum netið. maður getur hugsað þetta sem google drive sem maður getur sent sms á og feingið myndir til baka, supabase geymir líka algengar spurningar til að ekki eyða tíma og orku í að vinna hverja einustu spurningu aftur

Gervigreindar Vinnslan

þetta er sem vinnur úr spurningum

Bakendi kerfisins er hýstur á Railway og knúinn áfram af fínstilltu CLIP gervigreindarlíkani (XLM-RoBERTa-ViT-B-32). Líkanið hefur verið þjálfað á tugum milljarða mynda og textabrota til að skilja samhengi á milli tungumáls og myndefnis.

Þegar notandi sendir inn leitarfyrirspurn breytir gervigreindin textanum í töluleg gildi (vektora). Þessi gildi eru svo borin saman við gagnagrunninn okkar á Supabase til að finna þær niðurstöður sem passa best.

Kerfið býður einnig upp á möguleikann að "indexa" myndir, sem gerir kleift að leita eftir myndum sem eru sjónrænt eða merkingarlega líkar. Stefnt er að því að innleiða þessa virkni í viðmót síðunnar í náinni framtíð.